Bjarni Valur

38 ára. Íslensku- og bókmenntafrćđingur. Ég lauk námi frá Fjölbrautaskólanum Breiđholti 1998, diplómu í hagnýtri íslensku frá Háskóla Íslands 2002, BA - prófi í íslensku frá HÍ 2004 og MA - prófi í íslenskum bókmenntum frá HÍ 2006. MA - ritgerđ mín fjallar um trú/trúleysi í lífi og verkum vesturfarans Stephans G. Stephanssonar (1853-1927). Ţá lauk ég námi í kennslufrćđi frá Háskóla Íslands voriđ 2010. Ég starfa nú sem verkefnisstjóri hjá Reykjavíkurborg.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Bjarni Valur Guđmundsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband